
Það er alltaf þriðjudagur
Hversdagsleikinn getur heltekið okkur. Það er ekkert meira grámygluhversdagslegt og þriðjudagar. En við gefum skít í það og kúplum okkur aðeins út og veltum hlutunum fyrir okkur.
Það er alltaf þriðjudagur
8.Dónaskapur
•
Pétur Guðjónsson
•
Season 1
•
Episode 8
Í dag er dónaskapur efstur í huga Péturs og reynir hann að horfa á það í aðeins víðara samhengi. Hvað er dónaskapur og hvernig verðum við dónaleg?
Er mögulegt að dagsform okkar sem verðum fyrir dónaskapnum spili þar inn í, þannig að okkar upplifum sem verðum móðguð hafi meiri áhrif en okkur grunar?
Skiptir meira máli hvernig þú segir hlutina fremur en hvað þú segir?