Það er alltaf þriðjudagur

9.Að vera eða ekki vera....

Pétur Guðjónsson Season 1 Episode 9

Í þessari viku eru efnistökin; að vera eitthvað. Hvað er að vera eitthvað? 

Er það frægð og frami, peningar eða að ná akkúrat þeim markmiðum sem þú ætlaðir?