
Það er alltaf þriðjudagur
Hversdagsleikinn getur heltekið okkur. Það er ekkert meira grámygluhversdagslegt og þriðjudagar. En við gefum skít í það og kúplum okkur aðeins út og veltum hlutunum fyrir okkur.
Það er alltaf þriðjudagur
11.Góða fólkið
•
Pétur Guðjónsson
•
Season 1
•
Episode 11
Þessi þáttur er nokkurs konar framhald af þarsíðasta þætti, þar sem fjallað var um að vera eða ekki vera-eitthvað.
Nú er farið aðeins dýpra í það og talað um góða fólkið, sem samkvæmt Pétri eru mögulega þeir sem telja sig yfir aðra hafna. Og þá liggur beinast við að skoða hvað snobb er, því það er mjög líklegt að við tölum um snobbað fólk með ýmsum mismunandi meiningum.