Það er alltaf þriðjudagur

14.Reynir

Pétur Guðjónsson Season 1 Episode 14

 Í þættinum þessa vikuna fjallar Pétur um það að reyna of mikið. Meginefni þáttarins er komið úr gamalli bloggsíðu Péturs. Þar er vitnað í bók sem segir frá lærling ræða við lærimeistar sinn um leggja sig fram til að ná settu marki. En svörin hjá lærimeistaranum eru á þá leið, að ef þú reynir of mikið þá tefurðu fyrir þér. Hvernig getur eiginlega staðið á því?