
Það er alltaf þriðjudagur
Hversdagsleikinn getur heltekið okkur. Það er ekkert meira grámygluhversdagslegt og þriðjudagar. En við gefum skít í það og kúplum okkur aðeins út og veltum hlutunum fyrir okkur.
Það er alltaf þriðjudagur
15. Póstkort frá Ítalíu
•
Pétur Guðjónsson
•
Season 1
•
Episode 15
Þátturinn er frá Ítalíu að þessu sinni eða frá Lake Como þar sem Pétur fer yfir menninguna á staðnum eins og hún kemur honum fyrir sjónir.
Hann veltir fyrir sér matarmenningu, lífsgæðakapphlaupi og ýmsu fleira.