Það er alltaf þriðjudagur

15. Póstkort frá Ítalíu

Pétur Guðjónsson Season 1 Episode 15

Þátturinn er frá Ítalíu að þessu sinni eða frá Lake Como þar sem Pétur fer yfir menninguna á staðnum eins og hún kemur honum fyrir sjónir.
Hann veltir fyrir sér matarmenningu, lífsgæðakapphlaupi og ýmsu fleira.