Það er alltaf þriðjudagur

20.Draugar, fyrri hluti

Pétur Guðjónsson Season 1 Episode 20

Í þessari viku er það fyrri hluti af tveimur sem fjallar um drauga, fyrirboða og aðrar víddir. Í þættinum eru skoðaðir samanburðir á draugatrú Íslendinga síðustu 50 ár og meðal annars skoðaðar nýlega rannsóknir í þeim efnum. Einnig fáum við að heyra sögu af einstakling sem dreymdi fyrir náttúruhamfarir fyrir nærri 30 árum.