
Það er alltaf þriðjudagur
Hversdagsleikinn getur heltekið okkur. Það er ekkert meira grámygluhversdagslegt og þriðjudagar. En við gefum skít í það og kúplum okkur aðeins út og veltum hlutunum fyrir okkur.
Það er alltaf þriðjudagur
24.Jólin eru...
•
Pétur Guðjónsson
•
Season 1
•
Episode 24
Í þessum þætti talar Pétur um birtingarmynd jólanna, kannski ekki síst fyrir börnin.
Jólin eru barnsleg eftirvæntingin, það eru ýmsir viðburðir, það er uppbygging alla aðventuna, dagatal, skór í glugga og álfur sem gerir óskunda.Svo kemur jóladagur og þá eru pakkarnir uppteknir, ekkert í skónum, ekkert dagatal og álfurinn farinn heim.
Eru jólin því bara eftirvæntingin og tilhlökkunin?
Því getur hver og einn svarað fyrir sig.