Styrktarþjálfarinn

Þáttur 1 ,,Þá veit maður og fær staðfestingu á því sem maður var að gera er rétt"

Toppþjálfun Season 1 Episode 1

Styrktarþjálfarinn er podcast þar sem rætt er við styrktarþjálfara í knattspyrnuheiminum.

Gestur þáttarins í dag er Jóhann Emil styrktarþjálfari Vals í knattspyrnu

Support the show

@toppthjalfun