Styrktarþjálfarinn

Þáttur 2 ,,Þá fylgjumst við með framþróun leikmanna í 2.-, 3.- & 4. flokki"

Toppþjálfun Season 1 Episode 1

Styrktarþjálfarinn podcast er óhefðbundin knattspyrnuumræða þar sem rætt er við styrktarþjálfara í kringum knattspyrnuna. 

Gestur þáttarins er Þór Sigurðsson styrktarþjálfari Stjörnunnar.

Support the show

@toppthjalfun