
Styrktarþjálfarinn
Óhefðbundin knattspyrnu umræða
Styrktarþjálfarinn
Þáttur 3 ,,Eru einhver mistök hjá okkur í álagsstýringunni? Er einhverstaðar þar sem við klikkum?"
•
Toppþjálfun
•
Season 1
•
Episode 3
Styrktarþjálfarinn er hlaðvarp sem bíður upp á óhefðbundna knattspyrnu umræður. Farið er á bakvið tjöldin og rætt við styrktarþjálfara og farið yfir málin með þeim.
Gestur þáttarins í dag er Arnór Snær Guðmundsson styrktar- & þrekþjálfari Sandefjord í Noregi og Íslenska landsliðsins.
Frábær þáttur þar sem Arnór fer með Guðjóni yfir hin ýmsu málefni,
@toppthjalfun