
Styrktarþjálfarinn
Óhefðbundin knattspyrnu umræða
Styrktarþjálfarinn
Þáttur 4 ,, Það hefur gefið mér nýja sýn á þjálfun út á velli og heildar load-ið"
•
Toppþjálfun
•
Season 1
•
Episode 4
Styrktarþjálfarinn er óhefðbundin knattspyrnuumræða þar sem er farið á bakvið tjöldin og rætt við styrktarþjálfara. Farið er yfir þeirra hlutverk og hugmyndafræði hjá sínum félögum.
Gestur þáttarins í dag er Kári Sveinsson sem starfar hjá Svíþjóðar meisturum Häcken BK.
Virkilega gott spjall og gaman að fá dýpri innsýn á hugmyndafræði og hlutverk hans hjá stóru félagi.
@toppthjalfun