Styrktarþjálfarinn

Þáttur 9 - ,, Maður sá alveg greinilega... það er eitthvað í gangi hérna"

Toppþjálfun Season 1 Episode 9

Styrktarþjálfarinn er óhefðbundin knattspyrnuumræða þar sem er farið á bakvið tjöldin og rætt við styrktarþjálfara. Farið er yfir þeirra hlutverk og hugmyndafræði hjá sínum félögum.

Gestur þáttarins í dag er Aron Már Björnsson styrktarþjálfari hjá Breiðablik í knattspyrnu.

Virkilega áhugavert spjall við hann um feril hans og  hlutverk. 

Support the show

@toppthjalfun