
Styrktarþjálfarinn
Óhefðbundin knattspyrnu umræða
Styrktarþjálfarinn
Þáttur 10 - ,,Eftir að þetta þróaðist fór maður meira að pæla hvernig líkaminn tekur við þessu
•
Toppþjálfun
•
Season 1
•
Episode 10
Styrktarþjálfarinn er óhefðbundin knattspyrnuumræða þar sem er farið á bakvið tjöldin og rætt við styrktarþjálfara. Farið er yfir þeirra hlutverk og hugmyndafræði hjá sínum félögum.
Gestur þáttarins í dag er Hallur Freyr Sigurbjörnssonstyrktarþjálfari U-19 ára karla landsliðsins og fyrrum styrktarþjálfari ÍA.
Virkilega gott spjall og gaman að fá dýpri innsýn á hugmyndafræði og hlutverk hans hjá stóru félagi.
@toppthjalfun