
Styrktarþjálfarinn
Óhefðbundin knattspyrnu umræða
Styrktarþjálfarinn
Þáttur 11 - ,,Ég vinn rosalega mikið út frá Force/velocity kúrfunni þegar ég nálgast mín prógrami"
•
Toppþjálfun
•
Season 1
•
Episode 11
Styrktarþjálfarinn er óhefðbundin knattspyrnuumræða þar sem er farið á bakvið tjöldin og rætt við styrktarþjálfara. Farið er yfir þeirra hlutverk og hugmyndafræði hjá sínum félögum.
Gestur þáttarins í dag er Kristín Hólm Geirsdóttir Íþróttavísindamaður (e. Sport scientist) hjá sænska knattspyrnusambandinu.
Virkilega áhugavert spjall við hana um feril hennar.
@toppthjalfun