Styrktarþjálfarinn

Þáttur 13 - ,,Við þurfum að horfa á sprettmetra og þeim sé haldið upp"

Toppþjálfun Season 1 Episode 13

Styrktarþjálfarinn er óhefðbundin knattspyrnuumræða þar sem er farið á bakvið tjöldin og rætt við styrktarþjálfara. Farið er yfir þeirra hlutverk og hugmyndafræði hjá sínum félögum.

Gestur þáttarins í dag er Helgi Jónas Guðfinnsson styrktar- og þrekþjálfari hjá M.fl. karla Breiðabliks í knattspyrnu. Helgi tók við starfinu af honum Aroni sem var gestur í þætti 9.

Virkilega áhugavert spjall við Helga og farið yfir langan og flottan þjálfara feril hans.

Support the show

@toppthjalfun