
VAKTINN
Djúpgreining á þáttaseríunni Dagvaktin sem tröllreið öllu árið 2008.
Fylgið okkur á Instagram og X - VAKTINN
vaktinpod@gmail.com
Podcasting since 2023 • 36 episodes
VAKTINN
Latest Episodes
Aukavaktinn - Ragnar Bragason
Loksins er komið að þeim eftivænta. Ragnar Bragason leikstjóri Vaktarseríanna fer með okkur eins langt á bakvið tjöldin og mögulegt er.
•
1:37:38
.png)
Atvinnuviðtalið - Guðjón Smári
Guðjón Smári er útvarpsmaður á FM957 og mikill aðdáandi vaktarseríanna.Guðjón Smári hefur líkt og Ólafur Ragnar tekið þátt í söngvakeppni á Stöð 2 og unnið í útvarpinu á FM. Hann mætir til okkar með faglega yfirferð sína á Dagvaktinni og...
•
1:58:52

Viðhafnarútgáfa Vaktans - Dagvaktin edition
Þorvar og Grétar einir bestu vinir okkar vaktarbrósa eru mættir í settið og eru tilbúnir til að gefa okkur nýja sýn á seríuna. Við förum í verðlaunaafhendinguna frægu og síðasta skriðdýrahorn seríunnar þar sem við kynnumst manninum Professor Al...
•
1:53:17

Dagvaktin Grand Final - "Þú ert besti vinur minn."
Í þessum grand final förum við yfir margt. Skoðum ræðuna hans Georgs og hvaðan hún sótti innblástur. Förum yfir Phoenix Reptile Expo 2018 og til hvers eru snúningsprikin sem börn og fáránlingar veifa á 17. júní? Síðast en ekki síst svörum við a...
•
1:51:24
