VAKTINN
Vaktinn - Hús vaktarinnar á Íslandi
Djúpgreining á þáttaseríunni Fangavaktin sem tröllreið öllu árið 2009.
Fylgið okkur á Instagram og TikTok - VAKTINN
vaktinpod@gmail.com
Episodes
46 episodes
S03E07 - "Jólafur Fagnar Hannesson er kominn á kreik."
Það er jólabragur yfir þessu hjá okkur núna.Förum yfir Axolotl og þéttingu byggðar. The Rock eða Steini í áttunni og margt fleira
•
1:31:01
Stóra Meme-Sprengja Vaktans
Vaktarseríurnar eru eins konar gróðrastía fyrir hin ýmsu meme. Við Vaktarbrósar elskum vaktirnar og við elskum memes svo við ætlum í þættinum að þessu sinni að fara yfir nokkur af ástsælustu meme-um Íslands.Ef ykkur finnst eitthvað vanta...
•
1:25:52
S03E06 - Þú beygjir og þú borar
Einstaklega skemmtilegur þáttur þessa vikuna gjörsamlega smekkpakkaður af frösum.
•
2:12:37
S03E05 - “Baráttan um brauðið”
Til þess er málið varðar.Gott að koma eftir frí. Skoðum kónginn sjálfan, King Cobra. Það eru slöngur sem verða 5.5(!!!!!!) metrar að lengd. Georg fer með okkur víða einnig. Baráttan um brauðið er lýsandi titill fyrir margar sakir. Eru be...
•
2:39:24
Aukavaktinn - Ingvi | Sigurður Hrannar
Í aukavakta vikunnar fáum við til okkar Sigurð Hrannar Hjaltason en hann er sá sem bjó til karakterinn Ingva í Fangavaktinni.
•
1:38:46
S03E04 - "Er pabbi þinn með þér?"
Risa þáttur. Rooney, Ronaldo og Darius Vassell. Skoðum Gharial og snertum á frægasta íþróttaleik sögunnar. Það í faglegri yfirferð.
•
2:48:42
S03E03 - “Ég er ekki konan þín.”
Kæru vinir. Þátturinn þessa vikuna er jafn fræðandi og hann er skemmtilegur.Kvíðaköst, eitur, útrýming og kjólar. Takk.
•
2:27:48
S03E02 - “Hvítt í tappa!”
Kæru vinirMikil veisla framundan. Georg vantar aðstoðarmann og færum vel og vandlega yfir hvaða hættur leynast á vinsælustu sumaráfangastöðum íslendinga.Njótið vel kæru vaktarbrósar.
•
2:10:36
S03E01 - "Heimsveldi heimskunnar"
Fyrsti þáttur í yfirferð okkar á seríu 3. Skriðdýrahornið á sínum stað og við förum "back to the roots"Skoðum linoleum dúka og dyslexíu. Njótið vel kæru vinir.
•
1:45:52
S03E00 - Kuldakast í Kringlunni
Kæru vaktarbrósar og brósur.Loksins er komið að því. Ný syrpa að hefjast og í þætti dagsins leggjum við á borð fyrir veisluna sem framundan er. Förum yfir skemmtilega keppni sem haldin var í Kringlunni á sínum tíma og heyrum ...
•
1:32:26
Aukavaktinn - Ragnar Bragason
Loksins er komið að þeim eftivænta. Ragnar Bragason leikstjóri Vaktarseríanna fer með okkur eins langt á bakvið tjöldin og mögulegt er.
•
1:37:38
Atvinnuviðtalið - Guðjón Smári
Guðjón Smári er útvarpsmaður á FM957 og mikill aðdáandi vaktarseríanna.Guðjón Smári hefur líkt og Ólafur Ragnar tekið þátt í söngvakeppni á Stöð 2 og unnið í útvarpinu á FM. Hann mætir til okkar með faglega yfirferð sína á Dagvaktinni og...
•
1:58:52
Viðhafnarútgáfa Vaktans - Dagvaktin edition
Þorvar og Grétar einir bestu vinir okkar vaktarbrósa eru mættir í settið og eru tilbúnir til að gefa okkur nýja sýn á seríuna. Við förum í verðlaunaafhendinguna frægu og síðasta skriðdýrahorn seríunnar þar sem við kynnumst manninum Professor Al...
•
1:53:17
Dagvaktin Grand Final - "Þú ert besti vinur minn."
Í þessum grand final förum við yfir margt. Skoðum ræðuna hans Georgs og hvaðan hún sótti innblástur. Förum yfir Phoenix Reptile Expo 2018 og til hvers eru snúningsprikin sem börn og fáránlingar veifa á 17. júní? Síðast en ekki síst svörum við a...
•
1:51:24
S02E10 - "Ert þú hrísmóðir?"
Loksins er komið að næsta þáttarþætti. Margt, mjög margt, sem þarf að fara yfir í dag. Bolsévikar og Romanov, hvað er það eiginlega? Hver er munurinn á hrísmóðir og ljósmóðir og heyrum í Bergþóri stórsöngvara. Þessi þáttur er einfaldlega úr efs...
•
2:23:22
Atvinnuviðtalið - Kristín og Starkaður Pétursbörn
Kæru hlustendur, í Oranjeboom þætti vikunnar fáum við í heimsókn systkinin Kristínu og Starkað í Georgstof stúdíóið. Þau eru mun dýpri í vaktarheimum en flestir og var einstaklega gaman að fá þeirra sýn á seríurnar. Glöggt er gests aug...
•
2:20:04
S02E09 - "Nú er ekki tími til að tilla."
Í þætti dagsins skoðum við dýnamíkina sem ríkir á milli Georgs og Óðins auk þess sem við reynum að kafa í baksögu Óðins. Hefur hann jafnvel unnið á Bjarkarlundi áður? Hvað er merkilegast við kameljón? En og aftur ströndum við á umræðu um Aristó...
•
2:11:17
S02E08 - "Gugga að smíða geimflaugar!"
Okkar kæru félagar í Oranjeboom - Álfurinn - Coolbet - Skúbb með okkur að vana.Förum yfir skröltorma, Aristótales og Alexander. Sláum auðvitað á þráðinn í góða einstaklinga og skoðum eldhúsið hans Víglunds á Saurum. Að ógleymdri umræðu um h...
•
2:13:41
S02E07 - "Ég hef aldrei komið til Minsk."
Okkar bestu vinir eru Oranjeboom - Coolbet - Álfurinn - SkúbbÍ þessum þætti förum við yfir ýmislegt. Kynnumst Tokay Gecko-um og hvað eru eiginlega gular vatnsmelónur. Hvetjum ykkur til að biðja herra hótelstjóra að slaka á ykkur einum ísköl...
•
1:59:27
Atvinnuviðtalið - Þráinn Orri og Arnar Þór
Þráinn Orri og Arnar Þór kíktu í Georgstof stúdíóið. Þeir félagar eru pungdjúpir í Vaktarheimum og þekkja alla frasa og öll atriði út og inn. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna en einnig þökkum við Coolbet, Oranjeboom, Álfinum og Skúbb.
•
2:06:15
S02E06 - "Kjánalegt?"
Okkar allra bestu vinir eru Oranjeboom - Álfurinn - Coolbet - SkúbbNú færum við inn í mikið breytingaskeið Dagvaktarinnar. Hvernig er sú upplifun að koma til fyrirheitna landsins, Komodo? Förum yfir Battle Royale - Animal edition og kynnums...
•
2:17:42
S02E05 - "Það þurfti að lensa út úr kvikindinu."
Okkar ástsælustu eru Oranjeboom - Álfurinn - Coolbet - SkúbbÍ þessum þætti er mikið sem þarf að kryfja. Hlustendur fá að kynnast Komodo drekum loksins og við ræðum sveitaböll. Sólinn Sandó upp með hendur allir saman. Gleymum auðvitað ekki a...
•
2:29:35
Atvinnuviðtalið - Kristján Andri sagnfræðingur
Að vana eru vinir okkar Oranjeboom, Álfurinn, Coolbet og Skúbb.Kristján Andri fer yfir kommúnisma og tengingu stefnunnar við Vaktarseríurnar og þá sérstaklega Georg Bjarnfreðarson. Skoðum byltingar, agabrot og að sjálfsögðu móður sagnfræðin...
•
1:29:23