
VAKTINN
Djúpgreining á þáttaseríunni Dagvaktin sem tröllreið öllu árið 2008.
Fylgið okkur á Instagram og X - VAKTINN
vaktinpod@gmail.com
VAKTINN
Aukavaktinn - Daníel / Jörundur Ragnarsson
•
Vaktinn
Vá. Jörundur Ragnarsson sjálfur kom til okkar og ræddi við okkur um Daníel Sævarsson og fleira. Flestir ættu að þekkja Daníel en hver er Jörundur? Fæstir vissu hvað væri framundan þegar hann mætti seint á Hyundai Accentinum sínum í prufu hjá téðum leikara Ragnari Bragasyni en eina sem maður getur sagt er bara rest is history.
Þökkum Jörundi kærlega fyrir komuna. Takk.