VAKTINN
Vaktinn - Hús vaktarinnar á Íslandi
Djúpgreining á þáttaseríunni Fangavaktin sem tröllreið öllu árið 2009.
Fylgið okkur á Instagram og TikTok - VAKTINN
vaktinpod@gmail.com
VAKTINN
S01E11 - "Styður þú klám?"
•
Vaktinn
Okkar allra bestu vinir eru Álfurinn, Oranjeboom, Útilegumaðurinn, Skúbb og Eldey Films.
Kæru hlustendur, það er komið að því. Nú býðst ykkur að hlusta á okkur ræða um læðuna og dekkin... og rotturnar. Sprengjum nokkrar bólur, eru starfsmenn bensínstöðva klámfíklar og kynfræðsla Vaktans í fyrsta skipti. Njótið.