.jpg)
VAKTINN
Djúpgreining á þáttaseríunni Dagvaktin sem tröllreið öllu árið 2008.
Fylgið okkur á Instagram og X - VAKTINN
vaktinpod@gmail.com
VAKTINN
S01E12 - "Má það vera á kreditkortanúmeri móður minnar?"
•
Vaktinn
Við erum hér þökk sé Oranjeboom - Álfurinn - Útilegumaðurinn - Skúbb - Eldey Films.
Tilfinningaþrungin stund en það er komið að síðasta þættinum. Uppgjör á uppgjör ofan. Barn verslar á kreditkortanúmeri móður sinnar. Förum í utanlandsferð og skoðum hvort það sé turn-off að aðili af hinu kyninu vilji versla rúm í IKEA frekar en í verslun sem býður upp á vörur sem fara betur með bakið á manni.
Takk.