Í alvöru talað!

20. Stígum út úr þægindarammanum.

Lydía og Gulla ræða um þægindarammann. Af hverju þeim finnst mikilvægt að ögra sér þannig reglulega. Þær gera báðar mikið af þessu en á ólíkan hátt. Gulla hefur gengið svo langt í þessu að hún væri næstum til í að gera hvað sem er er, allavega ef það er löglegt!

Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?

Í alvöru talað! á Instagram

Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram

Gulla á Instagram


Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
- Milt, fljótandi þvottaefni án ofnæmisvaldandi efna


Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.