
Í alvöru talað!
Í hlaðvarpinu Í alvöru talað! tölum við um allar hliðar mennskunnar með dass af fíflagangi.
Stjórnendur hlaðvarpsins eru vinkonurnar Lydía og Gulla. Miðaldra mæður að láta móðan mása. Lydía er sálfræðingur og jógakennari en Gulla er förðunarfræðingur, áhugaleikari og tískudrós.
Markmið hlaðvarpsins er að gera gagn í samfélaginu með því að skapa rými til þess að sameinast í mennskunni. Við tölum um allar hliðar manneskjunnar og samfélagsins. Um það sem er erfitt og það sem er auðvelt, um það sem er skemmtilegt og það sem er minna skemmtilegt í bland við það að hlæja hátt.
Episodes
40 episodes
39. Getum við ekki bara borðað? Dögg Guðmundsdóttir, næringarfræðingur
Dögg Guðmundsdóttir mun útskrifast með master í klínískri næringarfræði í vor. Hún heldur úti instagram síðunni nutriment.rvk þar sem hún fræðir fólk um næringu og leið...
•
Season 1
•
Episode 39
•
1:11:03

38. Tískuvangaveltur fyrir sumarið
Gulla fær að tala um ástríðuna sína, tísku! Hún skoðar með okkur tískustrauma fyrir sumarið og gefur góð ráð um hvernig er hægt að lífga upp á fataskápinn fyrir sumarið með fötum og aukahlutum…samt bara ef þú vilt og þá kaupirðu bara það sem þé...
•
Season 1
•
Episode 38
•
1:15:15

37. Nokkrar lífslexíur
Lydía og Gulla bera saman og ræða nokkrar lífslexíur sem þær hafa upplifað. Allir fara í gegnum lífið og læra eitthvað. Stundum er gaman að bera saman bækur og skoða hverjar þessar lífslexíur eru!Ert þú ekki örugglega að fylgja ok...
•
Season 1
•
Episode 37
•
1:25:14

36. Tölum um kynlíf! Áslaug Kristjánsdóttir, kynfræðingur
Loksins fær Gulla að tala um eitthvað dónalegt!Áslaug Kristjánsdóttir er sprenglærður kynfræðingur og kynlífsráðgjafi með mikla og langa reynslu í faginu. Hún hefur einnig skrifað bók sem heitir Lífið er kynlíf og er núna í leyfi frá kyn...
•
Season 1
•
Episode 36
•
1:34:19

35. Aftur á vinnumarkað eftir 14 ár. Hekla Guðmundsdóttir, Bandvefslosun
Einlægt samtal við Heklu, eiganda Bandvefslosunar, um slys, áföll og hvernig er að koma aftur á vinnumarkað eftir 14 ár.Hekla Guðmundsdóttir er eigandi fyrirtækisins Bandvefslosun og bjó til æfingakerfi sem heitir Body Reroll. Hún lenti...
•
Season 1
•
Episode 35
•
1:40:58

34. Sambönd og samskipti
Lydía og Gulla skoða saman hvaða máli sambönd og samskipti skipta fyrir okkur. Erum við að sinna þessari þörf okkar fyrir náin tengsl nógu vel? Hvað getum við gert til þess að eiga góð samskipti og náin sambönd?Ert þú ekki öruggle...
•
Season 1
•
Episode 34
•
1:08:32

33. Að lifa dauðann af! Gunnar Smári Jónbjörnsson
Einlæg frásögn Gunnars Smára um það hvernig hann lifði dauðann af. Gunnar Smári Jónbjörnsson er ungur og hraustur maður í blóma lífsins. Hann er sjúkraþjálfari, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, málari og einkaþjálfari sem hrey...
•
Season 1
•
Episode 33
•
1:24:34

32. Loddaralíðan og vinnustaðamenning. Lella Erludóttir
Lella Erludóttir, markþjálfi kom í stórskemmtilegt og áhugavert spjall. Hún sagði okkur frá loddaralíðan sem heitir á ensku imposter syndrome. Fólk með loddaralíðan trúir því að það sé ekki nægilega hæft til þess að sinna því starfi sem það er ...
•
1:11:44

31. Jólaþátturinn
Gulla og Lydía bera saman bækur sínar hvað varðar jólin. Eru jólin alltaf dásamleg? Eru þau erfið fyrir suma? Hvað getum við gert til þess að minnka jólastressið margumtalaða? Af hverju á Gulla ekki bleikt jólatré og hvað er með þessa jólakúlu?...
•
Season 1
•
Episode 31
•
1:06:24

30. Verum meðvituð en ekki meðvirk! Berglind Magnúsdóttir
Berglind Magnúsdóttir, meðferðaraðili hjá Fyrsta skrefinu kom í spjall til að tala um meðvirkni. Hún er með master í félagsráðgjöf, hefur lagt áherslu á að mennta sig vel og hefur ástríðu fyrir að aðstoða fólk við að minnka meðvirkni og kynnast...
•
1:30:06

29. Tölum um ADHD. Regína Ólafsdóttir, sálfræðingur.
Regína Ólafsdóttir, sálfræðingur, kom og talaði við okkur um ADHD. Stórskemmtilegt og fróðlegt spjall.Regína hefur brennandi áhuga á ADHD og hefur meðal annars unnið við greiningar á ADHD. Einnig hefur hún persónulega reynslu því hún er...
•
Season 1
•
Episode 29
•
1:20:56

28. Hvaða máli skiptir meltingin? Birna Ásbjörnsdóttir
Birna G. Ásbjörnsdóttir hefur brennandi áhuga á heilsu, matarræði og næringu. Hún trúir því að við séum að miklu leyti sjálf ábyrg fyrir okkar heilsu og líðan, ásamt því hvernig við eldumst. Hún talar meðal annars um mikilvægi þarmaflóru þegar ...
•
Season 1
•
Episode 28
•
1:11:26

27. Rjúkandi rúst? Samfélagsrant!
Gulla og Lydía tala um málefni sem þær vilja ekkert tala um! Það er svo margt erfitt í nútímasamfélagi sem hefur mjög slæm áhrif á líðan okkar. Við erum þess vegna oft hrædd og áhyggjufull, sorgmædd og reið. Tölum um þetta!Ert þú ekk...
•
Season 1
•
Episode 27
•
1:11:55

26. Átraskanir og óheilbrigt samband við mat. Aldís og Karen
Sálfræðingarnir Aldís og Karen ræða um átraskanir hjá börnum og fullorðnum ásamt óheilbrigðu sambandi við mat sem því miður svo margir þurfa að fást við. Aldís Eva Friðriksdóttir starfar á Sálfræðistofunni Höfðabakka og hennar sérsvið eru átras...
•
Season 1
•
Episode 26
•
1:25:51

25. Á Íslandi er allt of mikill hraði og streita. Ragga Nagli
Ragnhildur Þórðardóttir eða Ragga Nagli talar um streitu, muninn á danskri og íslenskri menningu, breytingaskeið og matarvenjur hjá fólki með ADHD. Hún er eldhress, orðheppin og skemmtileg að vanda!
•
Season 1
•
Episode 25
•
1:28:06

24. Fokk hvað það er flókið að borða hollan mat
Gulla og Lydía reyna að komast til botns í því flókna máli hvernig við borðum hollan mat. Þær komast reyndar ekki að niðurstöðu svo þú skalt ekki hlusta á þáttinn!Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
•
Season 1
•
Episode 24
•
1:16:58

23. Við megum biðja um hjálp. Eva Mattadóttir
Eva Mattadóttir er gestur þáttarins að þessu sinni. Hana þekkja margir enda hefur hún haldið úti hlaðvarpsþættinum Norminu í 5 ár með Sylvíu Briem vinkonu sinni. Einnig er hún markþjálfi, Dale Carnegie þjálfari og rithöfundur. Hún hefur verið a...
•
Season 1
•
Episode 23
•
1:35:01

22. Hvað er að gerast í samfélaginu okkar? Matthildur Bjarnadóttir
Matthildur Bjarnadóttir, prestur í Garðabæ, ræðir þá hræðilegu hluti sem hafa gerst í íslensku samfélagi undanfarið. Hvað getum við gert sem samfélag og sem uppalendur barnanna okkar? Fræðandi og hjartnæmt spjall um manneskjuna og samfélagið se...
•
Season 1
•
Episode 22
•
1:11:07

21. Mikilvægast er að fólk eigi góð tengsl við aðra. Ólöf Dröfn Eggertsdóttir.
Ólöf Dröfn Eggertsdóttir er sálmeðferðarfræðingur hjá Samkennd heilsusetri. Hún hefur lengi búið í Bandaríkjunum og gekk þar í háskóla. Nú býr hún á Íslandi með manni sínum og fjórum sonum. Hún segir meðal annars frá mikilvægi þess að eiga góð ...
•
1:33:46

20. Stígum út úr þægindarammanum.
Lydía og Gulla ræða um þægindarammann. Af hverju þeim finnst mikilvægt að ögra sér þannig reglulega. Þær gera báðar mikið af þessu en á ólíkan hátt. Gulla hefur gengið svo langt í þessu að hún væri næstum til í að gera hvað sem er er, allavega ...
•
1:01:05

19. Um barnamissi og sorgina. Guðlaug Rún Gísladóttir
Trigger warning: í þessum þætti er rætt um andlát barns af slysförum og andlát fyrirbura.Guðlaug Rún Gísladóttir er mastersnemi í félagsráðgjöf og tveggja barna móðir. Hún hefur upplifað stærstu martröð foreldra tvisvar, en báðir drengi...
•
1:36:45

18. Haust, húð, hár og tíska
Lydía og Gulla tala um haustið og hvað fylgir því að haustið og veturinn sé að koma. Gulla gefur góð ráð um húðrútínu á veturnar og hvernig við ættum að hugsa um hárið. Einnig hvernig við getum klætt okkur í vetur.Ert þú ekki ...
•
1:09:40

17. Það er gott líf eftir ofbeldissamband! Jenný Kristín Valberg
Trigger warning: í þessum þætti er rætt um ofbeldi í nánum samböndum.Jenný Kristín Valberg, teymisstjóri Bjarkarhlíðar, kom í þáttinn. Jenný er menntuð í kynjafræði, mannfræði og opinberri stjórnsýslu og hefur gríðarmikla reynslu og þek...
•
1:32:12
