
Í alvöru talað!
Í hlaðvarpinu Í alvöru talað! tölum við um allar hliðar mennskunnar með dass af fíflagangi.
Stjórnendur hlaðvarpsins eru vinkonurnar Lydía og Gulla. Miðaldra mæður að láta móðan mása. Lydía er sálfræðingur og jógakennari en Gulla er förðunarfræðingur, áhugaleikari og tískudrós.
Markmið hlaðvarpsins er að gera gagn í samfélaginu með því að skapa rými til þess að sameinast í mennskunni. Við tölum um allar hliðar manneskjunnar og samfélagsins. Um það sem er erfitt og það sem er auðvelt, um það sem er skemmtilegt og það sem er minna skemmtilegt í bland við það að hlæja hátt.
Podcasting since 2024 • 47 episodes
Í alvöru talað!
Latest Episodes
46. Ég vil mæta mér til að geta mætt öðrum. Lára Rúnarsdóttir í Móum.
Lára Rúnarsdóttir er stofnandi Móa stúdíó sem er jógastúdíó sem leggur ríka áherslu á andlega iðkun, efla sjálfsvitundina, virðingu fyrir líkamanum, innri hlustun & samkennd. Lára er jógakennari og tónlistarkona með kennaramenntun og master...
•
Season 1
•
Episode 46
•
1:30:21

45. Halla Himintungl skoðar stjörnukortin okkar
Halla Himintungl komn aftur í heimsókn. Í þetta skiptið las hún í stjörnukort Gullu og Lydíu, ásamt í stjörnukort hlaðvarpsins.Vefsíða Höllu HinintunglsHlustendur fá 15% afslátt af vör...
•
Season 1
•
Episode 45
•
1:23:07

44. Halla Himintungl
Halla Himintungl kom í heimsókn. Það er ekki bara nafnið hennar sem er áhugavert og spennandi…hún er sjálf hrikalega merkileg kona sem á margar skemmtilegar sögur. Hún er hjúkrunarfræðingur, heilari og stjörnuspekingur. Mjög skemmtilegur og hja...
•
Season 1
•
Episode 44
•
1:17:09

43. Streita og óttaviðbrögðin fjögur
Lydía fer yfir viðbrögðin fjögur sem taugakerfið velur á milli þegar við erum í ótta- eða streituviðbragðinu. Þau eru fight, flight, freeze og fawning. Líkaminn er alltaf að vinna fyrir okkur og hann virkjar óttaviðbragðið til þess að verja okk...
•
Season 1
•
Episode 43
•
1:14:04

42. Er ekki bara gaman á Tinder? Hrafnheiður Valdís, sálfræðingur
Hrafnheiður Valdís Baldursdóttir, sálfræðingur hjá Samkennd heilsusetri, kom í heimsókn. Við hana spjöllum við um hvernig það er að leita sér að maka á miðjum aldri, og þá sérstaklega hvernig það er að nota stefnumótaforrit. Það er á margan hát...
•
Season 1
•
Episode 42
•
1:27:38
