Í alvöru talað!
Í hlaðvarpinu Í alvöru talað! tölum við um allar hliðar mennskunnar með dass af fíflagangi.
Stjórnendur hlaðvarpsins eru vinkonurnar Lydía og Gulla. Miðaldra mæður að láta móðan mása. Lydía er sálfræðingur og jógakennari en Gulla er förðunarfræðingur, áhugaleikari og tískudrós.
Markmið hlaðvarpsins er að gera gagn í samfélaginu með því að skapa rými til þess að sameinast í mennskunni. Við tölum um allar hliðar manneskjunnar og samfélagsins. Um það sem er erfitt og það sem er auðvelt, um það sem er skemmtilegt og það sem er minna skemmtilegt í bland við það að hlæja hátt.
Podcasting since 2024 • 52 episodes
Í alvöru talað!
Latest Episodes
51. Ertu á breytingaskeiðinu? Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, GynaMedica
Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, kvensjúkdómalæknir, er framkvæmdastjóri lækninga og stofnandi GynaMedica. Kvenheilsa er hennar hjartans mál og hún stofnaði þess vegna GynaMedica sem er lækninga- og heilsumiðstöð fyrir konur.Í þættinum ræðir ...
•
1:20:13
50. Systrakraftur! Ása Ottesen
Ása Ottesen kom til okkar. Hún sterk og falleg kona sem hefur ýmsa fjöruna sopið. Það sama mætti segja um systur hennar, Jónu. Þær misstu lítinn bróður sinn í umferðarslysi þegar þær voru unglingar en svo slasaðist Jóna alvarlega í umferðarslys...
•
Season 1
•
Episode 50
•
1:19:15
49. Hvað með húðina okkar? Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðsjúkdómalæknir
Dr. Jenna Huld Eysteinsdóttir er húðsjúkdómalæknir og einn stofnanda Húðvaktarinnar og einn af eigendum Húðlæknastöðvarinnar. Hún mætti til þess að ræða húðumhirðu og húðheilsu, enda hokin af reynslu í þeim bransa.Gulla var alveg að piss...
•
1:30:10
48. Þreytt og streitt kona á rauðu ljósi. Kristín Þóra Haraldsdóttir, leikkona
Kristín Þóra Haraldsdóttir, leikkona, er okkur flestum kunnug. Við höfum séð hana brillera á leiksviði og á skjánum undanfarin ár. Hún er þessi klassíska duglega íslenska kona, eins og við erum svo margar. Einn daginn gat hún ekki haldið áfram ...
•
Season 1
•
Episode 48
•
1:10:39