
Í alvöru talað!
Í hlaðvarpinu Í alvöru talað! tölum við um allar hliðar mennskunnar með dass af fíflagangi.
Stjórnendur hlaðvarpsins eru vinkonurnar Lydía og Gulla. Miðaldra mæður að láta móðan mása. Lydía er sálfræðingur og jógakennari en Gulla er förðunarfræðingur, áhugaleikari og tískudrós.
Markmið hlaðvarpsins er að gera gagn í samfélaginu með því að skapa rými til þess að sameinast í mennskunni. Við tölum um allar hliðar manneskjunnar og samfélagsins. Um það sem er erfitt og það sem er auðvelt, um það sem er skemmtilegt og það sem er minna skemmtilegt í bland við það að hlæja hátt.
Podcasting since 2024 • 40 episodes
Í alvöru talað!
Latest Episodes
39. Getum við ekki bara borðað? Dögg Guðmundsdóttir, næringarfræðingur
Dögg Guðmundsdóttir mun útskrifast með master í klínískri næringarfræði í vor. Hún heldur úti instagram síðunni nutriment.rvk þar sem hún fræðir fólk um næringu og leið...
•
Season 1
•
Episode 39
•
1:11:03

38. Tískuvangaveltur fyrir sumarið
Gulla fær að tala um ástríðuna sína, tísku! Hún skoðar með okkur tískustrauma fyrir sumarið og gefur góð ráð um hvernig er hægt að lífga upp á fataskápinn fyrir sumarið með fötum og aukahlutum…samt bara ef þú vilt og þá kaupirðu bara það sem þé...
•
Season 1
•
Episode 38
•
1:15:15

37. Nokkrar lífslexíur
Lydía og Gulla bera saman og ræða nokkrar lífslexíur sem þær hafa upplifað. Allir fara í gegnum lífið og læra eitthvað. Stundum er gaman að bera saman bækur og skoða hverjar þessar lífslexíur eru!Ert þú ekki örugglega að fylgja ok...
•
Season 1
•
Episode 37
•
1:25:14

36. Tölum um kynlíf! Áslaug Kristjánsdóttir, kynfræðingur
Loksins fær Gulla að tala um eitthvað dónalegt!Áslaug Kristjánsdóttir er sprenglærður kynfræðingur og kynlífsráðgjafi með mikla og langa reynslu í faginu. Hún hefur einnig skrifað bók sem heitir Lífið er kynlíf og er núna í leyfi frá kyn...
•
Season 1
•
Episode 36
•
1:34:19

35. Aftur á vinnumarkað eftir 14 ár. Hekla Guðmundsdóttir, Bandvefslosun
Einlægt samtal við Heklu, eiganda Bandvefslosunar, um slys, áföll og hvernig er að koma aftur á vinnumarkað eftir 14 ár.Hekla Guðmundsdóttir er eigandi fyrirtækisins Bandvefslosun og bjó til æfingakerfi sem heitir Body Reroll. Hún lenti...
•
Season 1
•
Episode 35
•
1:40:58
