Í alvöru talað!

25. Á Íslandi er allt of mikill hraði og streita. Ragga Nagli

Season 1 Episode 25

Ragnhildur Þórðardóttir eða Ragga Nagli talar um streitu, muninn á danskri og íslenskri menningu, breytingaskeið og matarvenjur hjá fólki með ADHD. Hún er eldhress, orðheppin og skemmtileg að vanda!

Ragga Nagli á Facebook

Ragga Nagli á Instagram

Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?

Í alvöru talað! á Instagram

Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram

Gulla á Instagram

Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21


Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.