Í alvöru talað!

32. Loddaralíðan og vinnustaðamenning. Lella Erludóttir

Lella Erludóttir, markþjálfi kom í stórskemmtilegt og áhugavert spjall. Hún sagði okkur frá loddaralíðan sem heitir á ensku imposter syndrome. Fólk með loddaralíðan trúir því að það sé ekki nægilega hæft til þess að sinna því starfi sem það er í. Þetta getur verið mjög truflandi en nánast allir upplifa þetta einhvern tíma á lífsleiðinni. Einnig ræddum við um vinnustaðamenningu og hvað einkennir heilbrigða vinnustaðamenningu.

Heimasíða Lellu


Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?

Í alvöru talað! á Instagram

Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram

Gulla á Instagram

Þátturinn er í boði
- Tree hut sem fæst í Krónunni og Hagkaup
- COSRX sem fæst í Hagkaup
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Flísabúðin, Stórhöfða 21
- Balmain hárvörur


Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.