Í alvöru talað!

33. Að lifa dauðann af! Gunnar Smári Jónbjörnsson

Gulla og Lydía Season 1 Episode 33

Einlæg frásögn Gunnars Smára um það hvernig hann lifði dauðann af. 

Gunnar Smári Jónbjörnsson er ungur og hraustur maður í blóma lífsins. Hann er sjúkraþjálfari, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, málari og einkaþjálfari sem hreyfir sig mikið og hefur iðulega mikið að gera. Hann hefur alltaf farið vel með sig, borðað hollan mat og passað upp á að streitan sé ekki of mikil. 
Þrátt fyrir þetta veiktist hann alvarlega og mjög óvænt fyrir um ári síðan. Hann hneig niður á heimili sínu, var fluttur á spítala þar sem hann þurfti að fara í opna hjartaaðgerð og langa endurhæfingu eftir það.


Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?

Í alvöru talað! á Instagram

Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram

Gulla á Instagram

Þátturinn er í boði
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14
- Balmain hárvörur


Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.