Í alvöru talað!

36. Tölum um kynlíf! Áslaug Kristjánsdóttir, kynfræðingur

Gulla og Lydía Season 1 Episode 36

Loksins fær Gulla að tala um eitthvað dónalegt!

Áslaug Kristjánsdóttir er sprenglærður kynfræðingur og kynlífsráðgjafi með mikla og langa reynslu í faginu. Hún hefur einnig skrifað bók sem heitir Lífið er kynlíf og er núna í leyfi frá kynlífsráðgjöfinni til þess að skrifa bók númer tvö. Kynlíf og góð ástarsambönd hefur verið hennar ástríða og hún lýsir því sjálf að hafa alltaf haft áhuga á fólki og því sem ekki má tala um. Bráðskemmtilegur og fræðandi þáttur, gjörið svo vel!


Vefsíða Áslaugar


Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?

Í alvöru talað! á Instagram

Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram

Gulla á Instagram

Þátturinn er í boði
- Lúx hár og förðun, Faxafeni 14

- Balmain hárvörur

- Jörht góðgerðar og bætiefni




Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.