Í alvöru talað!

48. Þreytt og streitt kona á rauðu ljósi. Kristín Þóra Haraldsdóttir, leikkona

Season 1 Episode 48

Kristín Þóra Haraldsdóttir, leikkona, er okkur flestum kunnug. Við höfum séð hana brillera á leiksviði og á skjánum undanfarin ár. Hún er þessi klassíska duglega íslenska kona, eins og við erum svo margar. Einn daginn gat hún ekki haldið áfram að vera dugleg, því líkami hennar gafst upp á streitunni og stoppaði hana af. Hún neyddist til þess að frá í slipp. Stoppa, fara í veikindaleyfi og hlúa að sér. Hún segir frá sinni sögu í þessum þætti ásamt sýningu hennar Á rauðu ljósi sem hefur verið sýnd oftar en 100 sinnum og er núna á stóra sviði Þjóðleikhússins. Af hverju vilja svona margir sjá einleik um streitu? 


Hlustendur fá 15% afslátt af vörum Jörth með afsláttarkóðanum
íalvörutalað inni á Jorth.is

Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?

Í alvöru talað! á Instagram

Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram

Gulla á Instagram

Þátturinn er í boði
- OsteoStrong
- Jörht góðgerðar og bætiefni

Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.