Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars

05 // Lína Birgitta

Elísabet

Lína Birgitta er mikill frumkvöðull og fagurkeri. Hún er stofnandi og eigandi fatamerkisins Define the Line, sem sérhæfir sig í þæginlegum gæða æfingafatnaði. Með dugnaði sínum hefur hún náð ótrúlegum árangri með merkið og stefnir enn hærra.