Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
Morgunbollinn er besti og mikilvægasti bolli dagsins, hlakka til að deila honum með ykkur.
Podcasting since 2024 • 35 episodes
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
Latest Episodes
34 // Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður
Andrea Magnúsdóttir er ein af okkar allra fremstu og farsælustu fatahönnuðum, hún hefur rekið verslunina og vörumerkið Andrea með frábærum árangri í áraraðir. Andrea er þar að auki gull af manneskju og ein af mínum betri vinkonum - njótum morgu...
•
1:11:49
33 // Birta Líf og Sunneva Einars - Teboðið
Teboðið í Morgunbollanum, þessar duglegu dömur hafa haldið úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins í áraraðir. Birtu Líf og Sunnevu Einars þarf vart að kynna - áhrifavaldar, frumkvöðlar og ungar konur á uppleið.
•
1:02:11
32 // Lilja hjá Fischersund
Listakonan, ljósmyndarinn og ilmsérfræðingurinn Lilja Birgisdóttir hjá Fischersund er viðmælandi Morgunbollans. Hún hefur skapað sannkallaðan undraheim og einstaka upplifun með ilmhúsinu í Fischersundi.Styrktaraðilar Morgunbollans eru:
•
57:56