
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
Morgunbollinn er besti og mikilvægasti bolli dagsins, hlakka til að deila honum með ykkur.
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
07 // Dóra Júlía
•
Elísabet
DJ Dóru Júlíu er margt til listanna lagt. Hæfileikabúnt með risa stórt bros og áberandi stíl, óhrædd við að fara nýjar leiðir og púllar það alltaf.
Morgunbollinn er í boði Sjöstrand og H verslun - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 20% afslátt á hverslun.is.