
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
Morgunbollinn er besti og mikilvægasti bolli dagsins, hlakka til að deila honum með ykkur.
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
09 // Sigga Soffía
•
Elísabet
Sigga Soffía er margverðlaunaður listamaður og er óhrædd að flakka á milli mismunandi listforma - dans, leikhús, vöruhönnun, matur, flugeldasýningar ..
Sigga Soffía er höfundur bleiku slaufunnar 2024, en hún hefur sjálf sigrast á Krabbameini.
Morgunbollinn er í boði H verslun - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 20% afslátt á hverslun.is.