Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars

11 // Helga Ólafs

Elísabet

Helga Ólafs hefur komið víða við, hún stofnaði barnafatamerkið iglo+indi sem náði eftirtektarverðum árangri. Í dag er hún stjórnandi Hönnunarmars hátíðarinnar.
Styrktaraðilar Morgunbollans:
- TM - nýjasta varan þeirra, Fjölskylduleiðin, er kjörin fyrir barnafjölskyldur.
- H verslun - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 20% afslátt á hverslun.is. 
- Sjöstrand - með kóðanum "morgunbollinn" fáið þið 15% afslátt á sjöstrand.is