Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars

16 // Ása Ninna

Elísabet

Ása Ninna er manneskja með einstaka útgeislun. Hún hefur átt mörg líf eins og hún orðar það sjálf. Uppalinn á Selfossi, búið lengst af í 101 Reykjavík þar sem hún rak eina vinsælustu fataverslun landsins um langt skeið, í dag þekkjum við hana best sem fjölmiðlakonu en það er aldrei að vita hvað hún tekur sér næst fyrir hendur