
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
Morgunbollinn er besti og mikilvægasti bolli dagsins, hlakka til að deila honum með ykkur.
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
17 // Sól Hansdóttir
•
Elísabet
Íslenski fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir blómstrar í sínu fagi um þessar mundir, hún hefur vakið verðskuldaða athygli frá allra stærstu tískumiðlunum eins og t.d. Vogue. Sól býr og starfar í London en ég náði að plata hana í morgunbolla í heimsókn sinni á Íslandi.