Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars

18 // Hildur Yeoman

Elísabet

Hildur Yeoman er einn okkar allra fremsti fatahönnuður og hefur verið það í áraraðir, frumkvöðull og fyrirmynd sem hefur byggt upp eigið vörumerki og rekið verslun samhliða. Hún hefur klætt íslenskar og erlendar gyðjur af öllum stærðum og gerðum.