
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
Morgunbollinn er besti og mikilvægasti bolli dagsins, hlakka til að deila honum með ykkur.
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
19 // Gréta Hlöðversdóttir
•
Elísabet
Gréta Hlöðversdóttir er ein af konunum á bak við íslenska hönnunarmerkið As We Grow sem var stofnað árið 2012 . Gréta hefur skemmtilega sögu að segja, talar reiprennandi spænsku eftir dvöl í Barcelona og það nýtist henni í framleiðslu samskiptum við saumastofu AWG í Perú. Meira í þætti dagsins.