
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
Morgunbollinn er besti og mikilvægasti bolli dagsins, hlakka til að deila honum með ykkur.
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
20 // Ástrós Traustadóttir
•
Elísabet
Dansarinn, áhrifavaldurinn, raunveruleikastjarnan, hlaðvarpsstjórnandinn og mamman - Ástrós Traustadóttir - er sest hjá mér í morgunbolla og fer yfir málin í lok árs.