
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
Morgunbollinn er besti og mikilvægasti bolli dagsins, hlakka til að deila honum með ykkur.
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
21 // Katrín Halldóra
•
Elísabet
Leikkonan, söngkonan og hæfileikabúntið Katrín Halldóra kom í ljúfan morgunbolla. Hún hefur heldur betur slegið í gegn sem endurfædd Ellý og segir okkur frá sinni leið sem gekk ekki áfallalaust fyrir sig.