
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
Morgunbollinn er besti og mikilvægasti bolli dagsins, hlakka til að deila honum með ykkur.
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
22 // Sara Snædís - Stofnandi Withsara
•
Elísabet
Sara Snædís er frumkvöðull á sviði hreyfingar og heilsu. Hún stofnaði Withsara, þar sem hún býður uppá fjölbreyttar æfingaleiðir í áskrift á netinu. Við fáum að heyra hennar áhugaverðu sögu yfir ljúffengum morgunbolla.
Þessi morgunbolli er í boði Hverslun, Örnu mjólkurvara og Sjöstrand.