Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars

27 // Geirlaug - eigandi Hótel Holt (85 ára)

Elísabet

Hinn heillandi og krafmikla Geirlaug Þorvaldsdóttir er eigandi Hótel Holt. Þrátt fyrir að vera orðin 85 ára þá hefur hún enn ótrúlega ástríðu fyrir því sem hún gerir og er frábær fyrirmynd fyrir sterkar ungar konur.