
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
Morgunbollinn er besti og mikilvægasti bolli dagsins, hlakka til að deila honum með ykkur.
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
28 // Alex Sig - @facesbyalexsig
•
Elísabet
Listræni förðurnarfræðingurinn Alexander Sig er að slá í gegn á sínu sviði. Hann segir okkur frá lífinu í London, leiðinni þangað og frá spennandi verkefnum sem hann fæst við í dag hjá stjörnumerkinu Charlotte Tilbury.
Morgunbollinn er í boði:
- Hverslun (20% afsláttur með kóðanum "morgunbollinn")
- Arna Mjólkurvörur (uppáhalds núna = grísk jógúrt + hunang)
- Sjöstrand (15% afsláttur með kóðanum "morgunbollinn")