
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
Morgunbollinn er besti og mikilvægasti bolli dagsins, hlakka til að deila honum með ykkur.
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
29 // Sóley Jóhannsdóttir fatahönnuður
•
Elísabet
Ein af okkar allra efnilegustu fatahönnuðum, Sóley Jóhannsdóttir, frumsýndi á dögunum sína fyrstu fatalínu undir eigin nafni. Hún hefur áður starfað hjá tískuhúsum eins og Paul Smith, Isabel Marant og LEMAIRE áður en hún var fastráðin hjá Louis Vuitton.
Við kynnumst henni betur í Morgunbolla dagsins.
Morgunbollinn er í boði Hverslun, Arna Mjólkurvörur og Sjöstrand.