Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
Morgunbollinn er besti og mikilvægasti bolli dagsins, hlakka til að deila honum með ykkur.
Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars
34 // Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður
•
Elísabet
Andrea Magnúsdóttir er ein af okkar allra fremstu og farsælustu fatahönnuðum, hún hefur rekið verslunina og vörumerkið Andrea með frábærum árangri í áraraðir. Andrea er þar að auki gull af manneskju og ein af mínum betri vinkonum - njótum morgunbollans með henni.