Móment með mömmu
Móment með mömmu er hlaðvarp mæðgna sem fara um víðan völl í heimi tískunnar og hönnunar, segja frá skemmtilegum mómentum sem þær hafa átt saman og taka viðtöl við aðrar skemmtilegar mæðgur.
Podcasting since 2024 • 17 episodes
Móment með mömmu
Latest Episodes
Átröskun: reynsla dóttur og áhrif á móður
Í þessum þætti rifjum við mæðgur upp erfitt tímabil í okkar lífi, saga átröskunarsjúklings og reynsla móður. Góða hlustun!
•
52:52

Örþáttur: Hvernig á að pakka í ferðatösku
Já kæru hlustendur, í þessum þætti fáið þið góð ráð um það hvernig á að pakka í ferðatöskur. Góða hlustun!
•
26:55

Móment með Önnu Steinsen
Anna Steinsen, eigandi KVAN og svo margt fleira, mætti í spjall til okkar mæðgna til að ræða samskipti kynslóðanna. Skemmtilegt umræðuefni enda er þátturinn sá lengsti til þessa! Góða hlustun kæru hlustendur.
•
1:42:01
