Móment með mömmu
Móment með mömmu er hlaðvarp mæðgna sem fara um víðan völl í heimi tískunnar og hönnunar, segja frá skemmtilegum mómentum sem þær hafa átt saman og taka viðtöl við aðrar skemmtilegar mæðgur.
Móment með mömmu
Mæðgur í stíl
•
Helga Kristín
Í þessum þætti förum við mæðgur um víðan völl en reynum þó að greina vel okkar eigin fatastíl. Hvernig myndir þú annars lýsa þínum fatastíl?