Móment með mömmu
Móment með mömmu er hlaðvarp mæðgna sem fara um víðan völl í heimi tískunnar og hönnunar, segja frá skemmtilegum mómentum sem þær hafa átt saman og taka viðtöl við aðrar skemmtilegar mæðgur.
Móment með mömmu
Móment með Dóru Júlíu og Guðrúnu
•
Helga Kristín
Dýrmætt spjall sem við áttum með Dóru Júlíu og Guðrúnu. Við fórum um víðan völl með þessum skemmtilegu og líflegu mæðgum en þær eiga sko mörg móment saman sem þær gátu deilt með okkur. Hvetjum allar mæðgur til þess að setjast saman yfir sunnudagsbollanum og hlusta saman á þennan dásamlega þátt. Góða hlustun!