Móment með mömmu
Móment með mömmu er hlaðvarp mæðgna sem fara um víðan völl í heimi tískunnar og hönnunar, segja frá skemmtilegum mómentum sem þær hafa átt saman og taka viðtöl við aðrar skemmtilegar mæðgur.
Móment með mömmu
Heimili í stíl
•
Helga Kristín
Guðrún mætti í tökur í miklum gír og tók alla fjölskyldumeðlimi fyrir í þættinum, meira að segja tengdasoninn!
Mæðgurnar snerta á ýmsu í þessum þætti en ræða þá helst stílinn inn á heimilum hvor annarrar. Guðrún heldur því enn fram að hún sé stíllaus en Helga er ekki alveg sammála því. Í raun mætti segja að eggið kenni hænunni ýmislegt í þessum fjórða þætti hlaðvarpsins!