Móment með mömmu
Móment með mömmu er hlaðvarp mæðgna sem fara um víðan völl í heimi tískunnar og hönnunar, segja frá skemmtilegum mómentum sem þær hafa átt saman og taka viðtöl við aðrar skemmtilegar mæðgur.
Móment með mömmu
Móment með Smátréssystrum
•
Helga Kristín
Við mæðgur áttum dásamlegt spjall með systrunum, Guðnýju og Helgu. Þær eru eigendur fyrirtækisins Smátré Gunnars ásamt föður sínum sem smíðar og hannar þessi fallegu tré sem fá að prýða heimili margra yfir jólahátíðina. Góða hlustun og ekki missa af komandi viðburðum hjá þeim feðginum!