Móment með mömmu
Móment með mömmu er hlaðvarp mæðgna sem fara um víðan völl í heimi tískunnar og hönnunar, segja frá skemmtilegum mómentum sem þær hafa átt saman og taka viðtöl við aðrar skemmtilegar mæðgur.
Móment með mömmu
Móment með Viktoríu Hrund
•
Helga Kristín
Að þessu sinni fengum við til okkar smekkskonuna og innanhússhönnuðinn hana Viktoríu Hrund Kjartansdóttur. Við fórum vægast sagt um víðan völl, kynntumst Viktoríu og hennar ferli, rifjuðum upp skemmtilegar fjölskyldutengingar og hlógum mikið. Góða hlustun!